Verðmæti seldra framleiðsluvara 2003


  • Hagtíðindi
  • 16. desember 2004
  • ISSN: 1670-4568

  • Skoða PDF
Heildarverðmæti seldra framleiðsluvara árið 2003 voru 287 milljarðar og er það samdráttur um þrjá milljarða miðað við árið 2002. Samdráttinn má að miklu leyti rekja til fiskiðnaðar, en heildarverðmæti seldra fiskafurða dróst saman um 14,3%. Á sama tíma jukust verðmæti seldra framleiðsluvara í annarri iðnaðarstarfsemi um 8,9%, en þau fóru úr 168 í 183 milljarða milli áranna 2002 og 2003.

Til baka