Verðmæti seldra framleiðsluvara 2004


  • Hagtíðindi
  • 02. nóvember 2005
  • ISSN: 1670-4568

  • Skoða PDF
Heildarverðmæti seldra framleiðsluvara árið 2004 var 302 milljarðar og er það aukning um tæpa 20 milljarða frá árinu 2003. Í 13 atvinnugreinum af 17 jókst söluverðmæti, mest í framleiðslu á lækninga- og rannsóknartækjum (48,9%) en samdráttur var mestur í fata- og leðuriðnaði (-14,8%).

Til baka