Verðmæti seldra framleiðsluvara 2006


  • Hagtíðindi
  • 02. júlí 2007
  • ISSN: 1670-4568

  • Skoða PDF
Heildarverðmæti seldra framleiðsluvara árið 2006 var 357 milljarðar sem er aukning um tæpan 61 milljarð frá árinu 2005 og 3,3% að raungildi. Heildarverðmæti seldra framleiðsluvara árið 2006 án fiskvinnslu var 242 milljarðar samanborið við 195 milljarða árið 2005, sem er aukning um rúma 47 milljarða milli ára.

Til baka