Vísitala byggingarkostnaðar 2008 Hagtíðindi 08. desember 2008 ISSN: 1670-5718 Skoða PDF Vísitala byggingarkostnaðar hækkaði um 26,8% frá desember 2007 til jafnlengdar árið 2008. Vinnuliðir vísitölunnar hækkuðu um 13,4%. Efnisliðir hækkuðu um 41,4%.