Konur og kosningar í 100 ár


  • Hagtíðindi
  • 18. júní 2015
  • ISSN: 1670-4746

  • Skoða PDF
Í ár er þess minnst með margvíslegum hætti að 100 ár eru liðin frá því konur fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Konur höfðu áður fengið kosningarétt og kjörgengi til sveitarstjórna. Þátttaka kvenna í kosningum var lítil í byrjun en það breyttist fljótt og hafa konur tekið virkan þátt í almennum kosningum hér á landi í gegnum tíðina. Lengst af var kosningaþátttaka þeirra minni en karla en hefur jafnast smám saman og verið ívið meiri en þátttaka karla síðustu áratugina.

Til baka