Sveitarstjórnarkosningar 27. maí 2006


  • Hagtíðindi
  • 27. nóvember 2009
  • ISSN: 1670-4746

  • Skoða PDF
Sveitarstjórnarkosningar fóru fram 27. maí 2006 og náðu til allra 79 sveitarfélaganna á landinu. Alls voru kjörnir 529 sveitarstjórnarmenn á landinu öllu, 339 karlar (64,1%) og 190 konur (35,9%) og hefur hlutfall kvenna af kjörnum fulltrúum hækkað úr 31.5% árið 2002.

Til baka