Alþjóðlegur samanburður á launum á almennum vinnumarkaði 2002


  • Hagtíðindi
  • 02. desember 2005
  • ISSN: 1670-4509

  • Skoða PDF
Samanborið við önnur Evrópulönd eru árslaun á Íslandi há í verslun og viðgerðarþjónustu og í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð. Í iðnaði eru árslaun heldur lægri. Í þessum þremur atvinnugreinum er tímakaup á Íslandi ekki eins hátt í samanburði við Evrópulönd og skýrist það aðallega af því að vinnuvikan er lengri á Íslandi en í flestum öðrum löndum.

Til baka