- Hagtíðindi
- 01. febrúar 2010
- ISSN: 1670-4509
-
Skoða PDF
Árið 2006 voru laun á Íslandi, umreiknuð í evrur, með þeim hæstu í Evrópu. Vinnutími er að jafnaði langur á Íslandi miðað við ríki Evrópusambandsins og er hlutfall yfirvinnu hærra á Íslandi en í nokkru öðru landi sem könnunin nær til.