Laun á almennum vinnumarkaði 2007


  • Hagtíðindi
  • 16. apríl 2008
  • ISSN: 1670-4509

  • Skoða PDF
Regluleg laun á almennum vinnumarkaði voru að meðaltali 303 þúsund krónur á mánuði árið 2007. Regluleg laun fullvinnandi launamanna voru 330 þúsund krónur að meðaltali og regluleg heildarlaun voru 368 þúsund krónur. Greiddar stundir fullvinnandi launamanna voru að meðaltali 44,8 stundir á viku. Heildarlaun voru 424 þúsund krónur að meðaltali á mánuði hjá fullvinnandi launamönnum. Árið 2007 voru stjórnendur með hæst laun en verkafólk með lægst laun.

Til baka