Laun á almennum vinnumarkaði 2010


  • Hagtíðindi
  • 30. mars 2011
  • ISSN: 1670-4509

  • Skoða PDF
Regluleg laun á almennum vinnumarkaði voru 348 þúsund krónur að meðaltali árið 2010. Miðgildi reglulegra launa var 294 þúsund krónur og því var helmingur launamanna með laun undir þeirri upphæð. Algengast var að regluleg laun væru á bilinu 175-225 þúsund krónur og var rúmlega fimmtungur launamanna með laun á því bili.

Til baka