Launamunur karla og kvenna. Rannsókn á launamun 2019–2023


  • Hagtíðindi
  • 21. janúar 2025
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Launamunur karla og kvenna dróst saman á milli áranna 2019 og 2023 og á það jafnt við um mun á atvinnutekjum, óleiðréttan og leiðréttan launamun. Kynbundin skipting vinnumarkaðarins í störf og atvinnugreinar skýrir að miklu leyti þann launamun sem til er staðar.

Til baka