Rannsókn á launamun karla og kvenna 2008-2020 - Aðferðir og greining


  • Hagtíðindi
  • 08. apríl 2022
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Þessi skýrsla um rannsókn launamunar karla og kvenna er þýðing á greinargerðinni, Icelandic gender pay gap analysis 2008-2020, sem kom út á ensku þann 7. september 2021. Fjallað er um niðurstöður rannsóknar á launamun með áherslu á þróun aðferða við mat á leiðréttum launamun. Skýrslan var gefin út samhliða greinargerðinni Launamunur karla og kvenna, rannsókn á launamun 2008-2020 þar sem helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru dregnar saman og ljósi varpað á ólíkar skilgreiningar á launamun.

Til baka