Félagsvísar: Sérhefti um fjárhag heimila
- Hagtíðindi
- 18. júní 2021
- ISSN: 1670-4770
- Skoða PDF
Markmið þessa sérheftis er að varpa ljósi á fjárhag heimila út frá heimilisgerð og
stöðu á húsnæðismarkaði. Til þess að meta fjárhag heimila verður horft til þriggja
mælikvarða; lágtekjuhlutfalls, byrði húsnæðiskostnaðar og skorts á efnislegum
gæðum. Mælikvarðarnir eru allir hluti af fjárhagsvídd félagsvísa.