Félagsvísar: Skortur á efnislegum lífsgæðum 2004-2013


  • Hagtíðindi
  • 30. júní 2014
  • ISSN: 1670-4509

  • Skoða PDF
Árið 2013 bjuggu 6,7% Íslendinga við skort á efnislegum lífsgæðum. Hlutfallið lækkaði umtalsvert í aðdraganda hrunsins, fór úr 7,4% árið 2007 í 2,5% árið 2008, en jókst eftir það. Hlutfallið var þó ekki hærra á árunum 2010-2013 en það hafði verið árin 2004-2007. Í samanburði við önnur lönd á Evrópska efnahagssvæðinu var hlutfall íbúa sem býr við skort á efnislegum lífsgæðum á Íslandi það sjötta lægsta árið 2012.

Til baka