- Hagtíðindi
- 09. nóvember 2015
- ISSN: 1670-4770
-
Skoða PDF
Í kjölfar hrunsins fjölgaði ört á leigumarkaði. Árið 2008 leigðu 12,9% húsnæði sitt, 6,8% leigðu á almennum markaði og 6,1% leigðu eftir öðrum leiðum á borð við félagsbústaði, stúdentagarða eða á lækkuðu verði af nákomnum. Árið 2014 bjuggu 20,8% í leiguhúsnæði og 12,4% leigðu á almennum markaði og 8,3% eftir öðrum leiðum.