Fjárhagsstaða heimilanna 2012


  • Hagtíðindi
  • 05. apríl 2013
  • ISSN: 1670-4509

  • Skoða PDF
Vanskil húsnæðislána eða leigu stóðu í stað árið 2012 en nokkuð dró úr vanskilum annarra lána. Heimilum sem eiga erfitt með að ná endum saman fækkaði frá fyrra ári og fleiri heimili gátu mætt óvæntum útgjöldum. Í heild fækkaði heimilum í fjárhagsvanda milli ára í fyrsta sinn síðan 2008. Einstæðir foreldrar eru líklegri en aðrir hópar til að vera í fjárhagsvanda og konur sem búa einar lenda síður í vanskilum með lán en karlar sem búa einir.

Til baka