- Hagtíðindi
- 02. febrúar 2007
- ISSN: 1670-4703
-
Skoða PDF
Árin 2003 og 2004 voru tæplega 10% landsmanna á einkaheimilum fyrir neðan lágtekjumörk (at risk of poverty) eins og þau eru skilgreind í lífskjararannsókn Evrópusambandsins. Lágtekjumörkin voru 102.664 kr. í ráðstöfunartekjur á mánuði fyrir einstakling sem bjó einn árið 2004 en 215.594 kr. fyrir tvo fullorðna með tvö börn.