- Hagtíðindi
- 26. mars 2012
- ISSN: 1670-4509
-
Skoða PDF
Tekjur landsmanna dreifðust jafnar árið 2011 en þær hafa gert áður í lífskjararannsókn Hagstofunnar sem hófst árið 2004. Árið 2011 var kaupmáttur ráðstöfunartekna hjá öllum tekjuhópum sambærilegur við það sem hann var árið 2004. Hlutfall landsmanna sem var undir lágtekjumörkum eða í hættu á félagslegri einangrun var lægra árið 2010 en í nokkru öðru Evrópuríki.