Lágtekjumörk og tekjudreifing 2012


  • Hagtíðindi
  • 05. nóvember 2013
  • ISSN: 1670-4509

  • Skoða PDF
Árið 2012 var hlutfall landsmanna sem var undir lágtekjumörkum eða í hættu á félagslegri einangrun lægra á Íslandi en annars staðar í Evrópu. Á Íslandi var hlutfallið 12,7% en 25% meðal íbúa Evrópusambandsins. Ef litið er eingöngu á þá sem voru fyrir neðan lágtekjumörk var hlutfallið einnig lægst á Íslandi, 7,9% en 17,1% innan Evrópusambandsins. Lágtekjumörk eru skilgreind sem 60% af miðgildistekjum í hverju landi.

Til baka