Lágtekjumörk og tekjudreifing 2013


  • Hagtíðindi
  • 30. apríl 2014
  • ISSN: 1670-4509

  • Skoða PDF
Tekjudreifing árið 2013 breyttist lítið frá fyrra ári. Dreifingin var svipuð og árið 2004 þegar mælingar hófust en síðan þá dró úr jöfnuði fram til ársins 2009. Eftir það jókst jöfnuður á ný en hefur lítið breyst frá árinu 2011. Kaupmáttur jókst lítillega milli áranna 2012 og 2013 og var hlutfallsleg aukning svipuð í öllum tekjufimmtungum.

Til baka