Skuldastaða og greiðslubyrði fjölskyldna 2015–2018


  • Hagtíðindi
  • 10. júlí 2018
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Rúmlega helmingur fjölskyldna hefur lága greiðslubyrði, eða undir 10% af ráðstöfunartekjum. Í þeim hópi eru meðal annars þeir sem eiga skuldlausa fasteign og þeir sem eiga ekki fasteign. Um 60% fjölskyldna með greiðslubyrði undir 10% af ráðstöfunartekjum eiga ekki fasteign. Fjölskyldum með lága greiðslubyrði fjölgaði hlutfallslega á tímabilinu 2015–2018. Tæplega 7% fjölskyldna voru með greiðslubyrði af ráðstöfunartekjum yfir 60% árið 2015 og hefur fækkað hlutfallslega fram til ársins 2018.

Til baka