Ný aðferð við mat á íbúafjölda á Íslandi


  • Hagtíðindi
  • 21. mars 2024
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Hagstofa Íslands hefur endurbætt aðferð sína við útreikninga á mannfjölda. Hingað til hefur íbúafjöldi eingöngu byggt á skráningu lögheimilis í þjóðskrá. Ný aðferð byggir á breiðari grunni opinberra gagna; skattagögnum og nemendagögnum auk þjóðskrár. Niðurstaðan er sú að 1. janúar 2024 hafi íbúar verið um 15.245 þúsund færri en eldri aðferð gaf til kynna og má það ofmat að mestu rekja til innflytjenda frá ríkjum innan Evrópska efnahagssvæðisins.

Til baka