- Hagtíðindi
- 27. október 2005
- ISSN: 1670-4487
-
Skoða PDF
Á árunum 1996-2004 voru ættleiðingar hér á landi 411 talsins. Í 174 tilvikum var um að ræða stjúpættleiðingu en frumættleiðingar voru 237. Frumættleiddir Íslendingar voru 57 en frumættleiðingar frá útlöndum 180.