Algeng mannanöfn og nafngjafir á Íslandi samkvæmt þjóðskrá 31. desember 2004


  • Hagtíðindi
  • 24. nóvember 2005
  • ISSN: 1670-4487

  • Skoða PDF
Samkvæmt þjóðskrá hinn 31. desember voru nöfnin Jón og Guðrún algengustu eiginnöfn á Íslandi. Verulegur munur reynist vera á nöfnum eftir aldri og í yngstu aldurshópunum hefur dregið verulega úr tíðni gamalgróinna mannanafna.

Til baka