- Hagtíðindi
- 15. febrúar 2006
- ISSN: 1670-4487
-
Skoða PDF
Árið 2005 voru skráðar 68.335 breytingar á lögheimili í þjóðskrá. Í 56.649 tilvika var um að ræða búferlaflutninga innanlands, 7.773 fluttu til landsins og 3.913 frá því. Nær tveir af hverjum þremur flutningum innanlands urðu vegna flutninga innan sveitarfélags (35.758).