- Hagtíðindi
- 26. mars 2009
- ISSN: 1670-4487
-
Skoða PDF
Í þessu hefti er birt yfirlit yfir búferlaflutninga á tveggja áratuga skeiði, frá 1988 til 2007. Fjöldi fólks í flutningum er greindur eftir landsvæðum og sveitarfélögum. Tölurnar eru gerðar upp eftir flutningsári og gert er upp eftir sveitarfélögum eins og skipting þeirra var í árslok 2007.