- Hagtíðindi
- 10. desember 2009
- ISSN: 1670-4487
-
Skoða PDF
Allt að 79% íslenskra ríkisborgara sem flytjast búferlum til útlanda snúa aftur eftir að meðaltali 2,4 ára dvöl. Erlendir ríkisborgarar sem fara af landi brott snúa til baka í mun minna mæli, eins og við má búast, en 17% þeirra hafa þó snúið til baka að meðaltali eftir innan við ársdvöl erlendis.