Fólksfjöldaþróun og erlendir ríkisborgarar 1996-2006


  • Hagtíðindi
  • 18. apríl 2007
  • ISSN: 1670-4487

  • Skoða PDF
Fólksfjölgun hefur verið óvenjumikil hér á landi undanfarin ár og árið 2006 fjölgaði landsmönnum um 2,6%. Jafnmikil fólksfjölgun hefur ekki orðið síðan 1957. Mikil fólksfjölgun nú er öðru fremur rakin til mikils aðstreymis fólks frá útlöndum. Landsmönnum með erlent ríkisfang hefur fjölgað úr tæpum 2% árið 1996 í 6% um síðustu áramót.

Til baka