Mannfjöldaspá 2015–2065


  • Hagtíðindi
  • 18. nóvember 2015
  • ISSN: 1670-4770

  • Skoða PDF
Samkvæmt miðspá mannfjöldaspár Hagstofu Íslands gætu íbúar orðið 437 þúsund árið 2065. Þeim hefði þá fjölgað úr 329 þúsund á árinu 2015, bæði vegna fólksflutninga og náttúrulegrar fjölgunar. Í háspánni verða íbúarnir 513 þúsund talsins í lok spátímabilsins en 372 þúsund samkvæmt lágspánni.

Til baka