Mannfjöldi 31. desember 2004


  • Hagtíðindi
  • 15. mars 2005
  • ISSN: 1670-4487

  • Skoða PDF
Á árinu 2004 fjölgaði landsmönnum um 1,0%. Þetta er talsvert meiri fjölgun en undangengin tvö ár og má einkum rekja hana til vaxandi flutninga til landsins. Á höfuðborgarsvæðinu hefur dregið nokkuð úr fólksfjölgun hin síðari ár; íbúum þar fjölgaði nú um 1,3%. Á landsbyggðinni var fólksfjölgunin aftur á móti meiri en verið hefur eða 0,6%. Íbúum fjölgaði mest á Austurlandi um 4,6%.

Til baka