Spá um mannfjölda 2007-2050


  • Hagtíðindi
  • 06. desember 2007
  • ISSN: 1670-4487

  • Skoða PDF
Spá Hagstofu Íslands um mannfjölda gerir ráð fyrir því að landsmenn verði 437.844 árið 2050 en íbúafjöldi var 307.672 við upphaf spátímabils hinn 1. janúar 2007. Árleg fólksfjölgun verður 0,8% á spátímabilinu sem er heldur minni fjölgun en var á síðari hluta 20. aldar.

Til baka