Spá um mannfjölda 2008-2050


  • Hagtíðindi
  • 17. desember 2008
  • ISSN: 1670-4487

  • Skoða PDF
Hagstofa Íslands ráðgerir að birta mannfjöldaspá sem þessa með árlegum uppfærslum og endurskoðunum eftir því sem tilefni gefur. Í desember 2007 birti Hagstofan síðast sambærilega mannfjöldaspá og ráðgerði ekki að birta nýja spá svo fljótt aftur sem raun ber vitni. Tvær veigamiklar ástæður kalla á endurskoðun mannfjöldaspár nú … Hér er um leiðrétta útgáfu að ræða frá 28. ágúst 2009

Til baka