Spá um mannfjölda 2013-2060


  • Hagtíðindi
  • 22. ágúst 2013
  • ISSN: 1670-4487

  • Skoða PDF
Í miðspá mannfjöldaspár Hagstofunnar 2013-2060 er gert ráð fyrir að mannfjöldi á Íslandi verði 430.545 í lok spátímabilsins miðað við 321.857 íbúa 1. janúar 2013. Í lágspánni verða íbúar 387.597 1. janúar 2060 en samkvæmt háspánni 490.976. Gert er ráð fyrir jákvæðum flutningsjöfnuði allt spátímabilið frá 2013 fram til 2060.

Til baka