- Hagtíðindi
- 26. apríl 2005
- ISSN: 1670-4703
-
Skoða PDF
Í desember 2004 sóttu 16.710 börn leikskóla á Íslandi. Leikskólabörnum hefur fjölgað um 25 frá fyrra ári eða 0,15%. Starfandi leikskólar voru 261 talsins og hafði fækkað um 6 frá árinu 2003. Rúmlega 200 börn eru erlendir ríkisborgarar, flest frá Austur-Evrópu.