Grunnskólar 2007-2008


  • Hagtíðindi
  • 28. maí 2009
  • ISSN: 1670-4703

  • Skoða PDF
Skólaárið 2008-2009 starfa 174 grunnskólar á Íslandi. Grunnskólum hefur fækkað um 22 frá skólaárinu 1998-1999 og hefur fámennustu og fjölmennustu skólunum fækkað mest. Nemendum í einkaskólum hefur fjölgað frá skólaárinu 1998-1999 og stunduðu 1,5% grunnskólanemenda nám í einkaskólum skólaárið 2008-2009.

Til baka