Nemendur í grunnskólum haustið 2006


  • Hagtíðindi
  • 06. mars 2007
  • ISSN: 1670-4703

  • Skoða PDF
Skólaárið 2006-2007 eru 173 grunnskólar starfandi á landinu og hefur þeim fækkað um fjóra frá árinu áður. Nemendur í grunnskólum voru 43.875 haustið 2006 og hafði fækkað um 461 frá hausti 2005. Grunnskólanemendum hefur fækkað um tæplega 1.000 frá því að þeir voru flestir haustið 2003.

Til baka