Starfsfólk í framhaldsskólum í mars 2004


  • Hagtíðindi
  • 01. september 2005
  • ISSN: 1670-4703

  • Skoða PDF
Í mars 2004 störfuðu 2.304 starfsmenn í 2.288 stöðugildum í 36 framhalds-skólum á Íslandi. Konum hefur fjölgað ár frá ári meðal starfsfólks í framhalds-skólum og eru þær 55% starfsmanna og í rúmlega 50% stöðugilda í mars 2004. Karlar vinna frekar yfirvinnu en konur eru fleiri í hlutastörfum. Karlar eru fleiri í stjórnunarstörfum en konur eru fleiri í störfum er tengjast stoðkerfi skólans og þjónustu hvers konar.

Til baka