Starfsfólk í grunnskólum haustið 2004


  • Hagtíðindi
  • 17. febrúar 2005
  • ISSN: 1670-4703

  • Skoða PDF
Í október 2004 störfuðu 7.379 starfsmenn í 178 grunnskólum á Íslandi. Starfsmönnum hefur fækkað um 93 frá hausti 2003 og stöðugildum fækkað um 42. Nemendum fækkaði um 290 á milli ára. Haustið 2004 voru rúmlega 85% kennara með kennsluréttindi, og hefur hlutfallið ekki verið hærra frá upphafi gagnasöfnunar Hagstofu Íslands haustið 1997.

Til baka