- Hagtíðindi
- 21. apríl 2004
- ISSN: 1670-4703
-
Skoða PDF
Í desember 2003 störfuðu 4.684 starfsmenn í 3.811 stöðugildum í 267 leikskólum á Íslandi. Starfsmönnum hefur fjölgað um 5,9% og stöðugildum um 6,5% frá desember 2002. Fjölgunin er hlutfallslega mest meðal háskólamenntaðs starfsfólks. Leikskólakennarar eru 30% starfsfólks við uppeldi og menntun barna í leikskólum.