Afli, aflaverðmæti og ráðstöfun afla 2004


  • Hagtíðindi
  • 15. júlí 2005
  • ISSN: 1670-4541

  • Skoða PDF
Á árinu 2004 var afli íslenskra skipa tæplega 1.728 þúsund tonn, sem er nokkuð minni afli en árið 2003. Munar hér mestu um minni uppsjávarafla. Þrátt fyrir minni afla er aflaverðmætið nánast óbreytt frá fyrra ári eða tæpir 68 milljarðar.

Til baka