Afli, aflaverðmæti og ráðstöfun afla 2005


  • Hagtíðindi
  • 11. júlí 2006
  • ISSN: 1670-4541

  • Skoða PDF
Á árinu 2005 var afli íslenskra skipa tæp 1.669 þúsund tonn sem er 59 þúsund tonnum minni afli en árið 2004. Aflaverðmæti var svipað og fyrra ár eða tæpir 68 milljarðar króna. Unnið var úr stærstum hluta fiskaflans á Austurlandi og einnig var mesta magninu landað þar.

Til baka