- Hagtíðindi
- 07. ágúst 2009
- ISSN: 1670-4541
-
Skoða PDF
Árið 2008 var afli íslenskra skipa rúm 1.283 þúsund tonn, 113 þúsund tonnum minni en árið 2007. Aflaverðmæti nam rúmum 99 milljörðum króna og jókst um 24% frá fyrra ári, en var 2,1% minna ef mælt er á föstu verði. Stærsti hluti afla íslenskra fiskiskipa var unninn á Austurlandi, mest uppsjávarafli sem landað var þar.