Afli erlendra ríkja við Ísland 2007 og heimsaflinn 2006


  • Hagtíðindi
  • 18. desember 2008
  • ISSN: 1670-4541

  • Skoða PDF
Afli erlendra ríkja við Ísland var tæp 80 þúsund tonn árið 2007. Til samanburðar var hann rúm 54 þúsund tonn árið 2006. Nær eingöngu Færeyingar og Norðmenn stunduðu veiðar hér við land á síðasta ári og uppistaðan í aflanum var loðna og kolmunni. Heimsaflinn var 92 milljónir tonna árið 2006 og minnkaði um 2,2 milljónir tonna frá árinu 2005. Kínverjar veiddu mest allra þjóða árið 2006 en Íslendingar voru í 16. sæti heimslistans.

Til baka