Afli erlendra ríkja við Ísland 2008 og heimsafli 2007


  • Hagtíðindi
  • 18. desember 2009
  • ISSN: 1670-4541

  • Skoða PDF
Afli erlendra ríkja við Ísland var tæp 52 þúsund tonn árið 2008 en rúm 90 þúsund tonn árið 2007. Heimsaflinn var rúmar 90 milljónir tonna árið 2007 og jókst um 201.000 tonn frá árinu 2006.

Til baka