- Hagtíðindi
- 16. febrúar 2006
- ISSN: 1670-4541
-
Skoða PDF
Ritið gefur yfirlit yfir afkomu helstu greina veiða og vinnslu sjávarafurða, þ.e. báta í nokkrum stærðarflokkum, uppsjávarveiðiskip, ísfisktogara, frystitogara, botnfiskfrystingar, botnfisksöltunar, mjölvinnslu, rækjuvinnslu og ísfiskvinnslu. Greinarnar eru færðar upp til heildar. Einnig er birt yfirlit yfir efnahag sjávarútvegsins í heild árin 1997-2004, dreifingu vergrar hlutdeildar í frystingu og söltun og dreifingu afkomu 208 fyrirtækja í úrtaki Hagstofunnar árið 2004.