Hagur fiskveiða og fiskvinnslu 2005-2006


  • Hagtíðindi
  • 20. maí 2008
  • ISSN: 1670-4541

  • Skoða PDF
Hagstofa Íslands birtir nú yfirlit yfir rekstur helstu greina sjávarútvegs árin 2005 og 2006. Við gerð þess er bæði byggt á samræmdu skattframtali rekstraraðila og reikningum sem fyrirtæki í sjávarútvegi hafa sent Hagstofunni. Yfirlitin sýna afkomu helstu greina veiða og vinnslu sjávarafurða. Einnig er sýnt yfirlit yfir efnahag sjávarútvegsins í heild árin 2000–2006 og dreifingu vergrar hlutdeildar í frystingu og söltun og dreifingu afkomu 779 fyrirtækja árið 2005 og 650 fyrirtækja árið 2006 í úrtaki Hagstofunnar. Hér er um leiðrétta útgáfu af heftinu að ræða frá 23. maí 2008.

Til baka