Innflutt hráefni til fiskvinnslu 2003


  • Hagtíðindi
  • 02. júní 2004
  • ISSN: 1670-4541

  • Skoða PDF
Innflutt hráefni til fiskvinnslu var 224.851 tonn árið 2003 og jókst um 64.138 tonn (39,9%) frá árinu 2002. Verðmæti þessa innflutnings minnkaði hins vegar úr 5,9 milljörðum króna árið 2002 í 5,6 milljarða króna árið 2003 (-4,9%). Skýringarinnar er að hluta til að leita í verulegum samdrætti í innflutningi botnfisks en mikilli aukningu á innflutningi uppsjávarfisks.

Til baka