Innflutt hráefni til fiskvinnslu 2004


  • Hagtíðindi
  • 02. júní 2005
  • ISSN: 1670-4541

  • Skoða PDF
Innflutt hráefni til fiskvinnslu var 199.650 tonn árið 2004 og dróst saman um 25.201 tonn (-11,2%) frá árinu 2003. Verðmæti þessa innflutnings jókst hins vegar úr 5,6 milljörðum króna árið 2003 í 6,5 milljarða króna árið 2004 (16,4%). Hluti þessarar hækkunar stafar af auknum innflutningi á rækju.

Til baka