Innflutt hráefni til fiskvinnslu 2006


  • Hagtíðindi
  • 08. júní 2007
  • ISSN: 1670-4541

  • Skoða PDF
Innflutt hráefni til fiskvinnslu var 125.645 tonn árið 2006 og dróst saman um 60.498 tonn frá fyrra ári eða 32,5%. Verðmæti þessa innflutnings var 5,2 milljarðar króna sem er rúmlega 100 milljónum króna hærri fjárhæð en árið 2005. Minna var flutt inn af þorski, loðnu, kolmunna og rækju en árið áður. Aukning var í innflutningi á norsk-íslenskri síld. Verðmæti innflutts hráefnis nam 11% af verðmæti þess afla, sem tekinn var til vinnslu hérlendis.

Til baka