- Hagtíðindi
- 17. júlí 2006
- ISSN: 1670-4541
-
Skoða PDF
Á árinu 2005 nam verðmæti útflutningsframleiðslu sjávarafurða 112 milljörðum króna og dróst saman um 5,7% frá fyrra ári. Verð sjávarafurða í íslenskum krónum hélst lítið breytt þegar á heildina er litið og dróst því framleiðslan, mæld á föstu verði ársins 2004, því nær jafn mikið saman eða um 5,6%.